föstudagur, desember 29, 2006

The drugs don’t work

Ég fyrirlít ekkert meira en dópista. Fólk sem kýs að sprauta eitri í æðar sínar. Oj. Mínar hetjur eru af öðrum toga. Þann flokk skipa íþróttamenn eins og Diego Maradona og alvöru músíkmenn eins og Keith Richards og Hendrix. Svo ekki sé minnst á rithöfundinn Irvine Welsh sem skóp mína eftirlætissöguhetju; Mark Renton.