sunnudagur, desember 17, 2006

Þegar hámenningin hitti lágmenninguna

Erum við að tala um að Jókasta, mamma Ödipusar, hafi verið fyrsta MILF-ið?