föstudagur, desember 29, 2006

Heimski vanþroski

“I know we've come a long way,
We're changing day to day
But tell me where do the children play”


Ég fékk margar fínar jólagjafir en sú sem stendur klárlega upp úr er apahúfan. Þetta hræðir mig nokkuð í ljósi þess að þjóðskrá segir mig 25 ára gamlan.