föstudagur, desember 29, 2006

Jólaguðspjallið

Sagan af fæðingu Jesú er klassík. Ekki skrýtið að fólk rifji hana upp á hverjum einustu jólum. Guðspjallið tekur á eilífðarspurningum sem eiga ávallt rétt á sér. Spurningum eins og: Hvað er aftur mirra?